About me

Ég heiti Linda Kristín og ég er fædd 13. október 1992. 
Búsett í Fossvoginum ásamt kærastanum mínum Emil Ragnarssyni 
og dóttur okkar Emilíu Dögun sem er fædd 13. ágúst 2013.

Hér mun ég koma til með að blogga um allt mögulegt sem mér dettur í hug. 
Hef áhuga á öllu sem tengist mömmuhlutverkinu, hönnun, föndri, ljósmyndun, 
förðun, snyrtivörum, bakstri og eldamensku, dýrum og ýmislegu fleiru. 
Ég hef einnig mjög gaman af  því að skoða allskonar blogg, sérstaklega íslensk.
Oftar en ekki munu færslurnar tengjast dóttur minni 
og daglega lífi okkar fjölskyldunnar.

____________________________________________________


My name is Linda Kristín and I'm a mother born in 1992.

I live in Reykjavík, Iceland, with Emil Ragnarsson and 
our daughter Emilía Dögun, born in 2013.

On my website I will be blogging about things I'm interested in 

like being a mom, crafts (DIY), design, photography, makeup, baking 
and cooking, animals and things related to my daughter, family and our daily life. 
I also really like reading other blogs.