20.11.16

Christmas wishlist | Jólaóskalisti

Smá óskalisti í tilefni jóla.
Ég er hætt að reyna að berjast á móti því að vera svarthvít týpa eins og þið sjáið.


Svört/dökkgrá rúmföt
Vinstri eru frá Minimal Decor hér - Hægri frá H&M Home


Kitchen Aid hrærivél, þar sem að mín hrærivél er að bræða úr sér. 
Fæst t.d. í Byggt og Búið. Langar helst í þennan lit eða hvíta.


Á einn svona gráan blómapott frá HAY 
og langar í fleiri í öðrum stærðum. Fæst í Epal.


Kannski skrítið að biðja um plöntu í jólagjöf.
En mig langar svo í String of hearts eða Ceropegia rosary vine plöntu. 
Veit ekki íslenska heitið.


Sigma E05 eyeliner bursti - Fæst á fotia.is
Langar í annaðhvort Wet brush eða Tangle Teezer. Svartan auðvitað.


Heyrnatól sem fara ekki inní eyrun. Hef ekkert vit á svona en þessi til vinstri eru Urbanears og hin Beats by dr. Dre. Fást bæði í Elko.


Heilsuúr. Aftur þá hef ég ekkert vit á þessu en mér leyst best á þessi. 
Vinstri er Garmin Vívosmart og hægri er Fitbit Charge. Fást bæði í Elko.

Snilld!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli