14.4.16

Myndablogg | Páskafrí

Nokkrar myndir úr páskafríinu á Ísafirði Emilía fékk "nýtt" (fengið gefins og málað) stórustelpurúm til að gista í heima hjá ömmu og afa 


Ánægð með rúmið 


Snúður fylgist vel með.Hvernig finnst þér rúmið mitt Snúður?Aðeins að skoða skottið hans Snúðs.Góð lykt.


1.4.16

Myndablogg | Öskjuhlíðin & Tjörnin
Stairway to heaven?
Svaf alla skógarferðina.


Gefa öndunum með Samma frænda.
Dúllurassarnir í alveg eins úlpum