25.8.14

Myndablogg | Afmælisveisla

Ég mun setja inn "uppskrift" af þessari daim-marengsbombu bráðlega!Í gömlum skóm af mömmu sinni.
Við Emil héldum 1 árs afmælisveislu á laugardaginn. 
Ég breytti þemanu á síðustu stundu svo að það varð eiginlega ekkert úr því. 
Átti að vera einhverskonar carnival/sirkus þema. 
Ég var nú samt mjög ánægð með þetta og veislan heppnaðist vel, einfalt og fínt :)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli