29.7.14

Óskalisti | Nike & Only


Efst á óskalistanum þessa dagana eru þessar flíkur frá Only og Nike Roshe Run skór. 
Ég er allt í einu farin að hallast meira að Roshe heldur en Free Run. 


Buxur fást hér | Buxur fást hérToppur fæst hér | Toppur fæst hér

25.7.14

Instagram | Síðustu dagarEndilega followið mig á instagram @lindakristingretars. Er mjög dugleg að setja inn myndir núna þar sem að mér finnst svo gaman að taka myndir :) 

Please follow me on instagram @lindakristingretars. I have been very active lately.


Fína orkidean hennar mömmu | Snúður hefur það fínt í gluggakistunni heima
My moms beautiful Orchid | Snúður sleeping


Emilía í rúminu sínu heima hjá ömmu og afa | Snúður þegar hann var pínupons
Emilía in her crib at her grandparents house | Snúður when he was a kitten


Hulk smoothie | Barbapabba smoothie
Hulk smoothie | Barbapapa smoothie


Emilía fær alltaf smakk og elskar það :)
Emilía tasting, she loves smoothies :)


Avocado tilraunin mín, Emil hefur litla sem enga trú á þessu | Kósý sunnudagur heima á Ísafirði
My avocado experiment | Cozy sunday at home


Blóm í gróðurhúsi á Laugarási
Flowers


Emilía á leikvöllinu á tjaldsvæðinu í Brautarholti
Emilía playing 


Vínber í gróðurhúsi | Ómissandi í útilegu
Grapes | Marshmallows are essential for camping


Ís á hverjum degi, það má í útilegu
Ice cream every single day, it's OK when you're at a camping trip


Elsta sundlaugin á Íslandi, mjög kósý | Emilía mælir með henni.. og ég líka
The oldest swimming pool in Iceland | Emilía recommends it... I do too


Emilía með H&M húfuna sína | Í sirka 21 árs gömlum buxum af mér
Emilía and her hat from H&M | In 21 year old pants that I wore once


Gunnar bróðir kom í land í Reykjavík | Nýji hringurinn minn og hendin á Emilíu
My brother's ship came to Reykjavík harbour | My new ring and my daughter holding my finger


Gullfoss | Afi og Emilía að fylgjast með þyrlunni á Flúðum
Gullfoss | Grandpa and Emilía watching a helicopter

16.7.14

Uppskrift | Barbapabba smoothie
Frekar augljóst afhverju ég kalla þennan smoothie "Barbapabba smoothie" :) 
Ég verð bara að setja "uppskriftina" af honum hingað inn svo að ég muni hana því þetta 
er klárlega besti smoothie sem ég hef gert. 

Ég geri aldrei smoothie/búst eftir uppskrift, heldur slumpa ég bara einhverju sem ég finn 
í ísskápnum/frystinum í blandara með vatni. Svo að oft verða þeir 
ekkert rosalega góðir. Ég treð líka alltaf fullt af spínati með því ég þarf nauðsynlega 
á járninu í því að halda en mér finnst spínat ekkert svo gott á bragðið. 

Í þetta skipti setti ég samt ekkert spínat, en í þessum smoothie er:

- slatti af frosnu mangó
- nokkur frosin krækiber
- nokkur frosin jarðaber
- lítill banani
- smá vatn
- húsavíkur jógúrt með trefjum (þetta gula með eplinu framaná)

__________________________________

Barbapapa smoothie:

- frozen mango
- frozen crowberries
- frozen strawberries
- small banana
- water
- (húsavíkur) yogurt with fiber