30.3.14

DIY | Þvottahúsið


Mig langaði til þess að hafa einhverja mynd/texta í ramma inná baði/þvottahúsi. 
Ég fann ekkert sem heillaði mig þannig að ég ákvað að gera bara þvottamerkinga plaggat sjálf.
Sniðugt líka því þá getur Emil lært að setja í vél sjálfur ;) Neinei Emlinn kann að setja í vél.


Gæti alveg vel verið að merkingarnar séu vitlausar hjá mér en who cares. Ég kenni þá google um.

Málið er bara að ég er vog og ég get ekki ákveðið mig hvort ég vilji hafa svörtu eða hvítu myndina.

Hvort plaggatið?


28.3.14

Uppáhalds | Instagram #1


Nokkrir Instagram notendur sem ég er að followa og veita mér innblástur: